Sumarið verður óvenjusnemma á ferð í vor þar sem ég var rétt í þessu að ganga frá kaupum á flugmiðum til sælureitsins okkar í Albufeira í Portúgal í lok mars. Það kemur ekki til greina að lífsklukkan slái 40 annars staðar en á ströndinni með risavaxinn piña colada í annarri og tvöfaldan G&T í hinni […]
