Tiffany Lam skrifar athyglisverða grein á ferðavef CNN fyrir nokkrum dögum og velur þar Reykjavík í toppsæti lista yfir borgir þar sem snjallt sé að verja jólunum. Nuremberg í Þýskalandi og Pogost í Hvíta-Rússlandi lentu í næstu sætum á eftir. Lam telur Íslandi helst til tekna í tengslum við jóladvöl að þangað sé upplagt að […]
