Í apríl 1982 tók ég mér myglugræna stílabók í hönd og hóf að rita dagbók. Var ég þá átta vetra. Í fyrstu var þetta með hléum en frá 1984 færði ég dagbók mína samviskusamlega að kvöldi hvers dags. Yfirleitt voru þetta nauðaómerkileg skrif, þurr skýrsla yfir það sem gerðist dag hvern og ef til vill […]
