Það þarf engan vísindamann til að slá því föstu hverjir eru ekki vinsælustu nágrannarnir í botnlanganum þessa dagana. Klukkan 08:44 í morgun birtist hér heljarmikil gámaflutningabifreið frá Eimskipafjelagi Íslands (eins og það hét í upphafi) og smellti fagurbláum 40 feta búslóðagámi út á miðja götu. Umferð kemst með naumindum fram hjá. Flikkið mun prýða umhverfið […]

Follow






