Svona lítur heimili okkar, frá og með mánudeginum 30. apríl, út utan frá séð. Tveggja hæða hús með kjallara og risi í Hana í Sandnes. Dyrabjallan virkar ekki sem er reyndar ágætt. Við kaupum nefnilega ekki merki. Við komum til með að búa á annarri hæðinni og ég kvíði því mjög að reyna að koma […]
