Þá er orðið ljóst hvar setið verður að drykkju í Portúgal í sumar en við vorum rétt í þessu að ganga frá 11 daga leigu á nýuppgerðri þriggja herbergja íbúð við ströndina í gamla bænum í Albufeira, um 35 kílómetra frá Faro, höfuðborg Algarve-héraðsins á suðurströndinni. Frá rúmgóðum sólpalli á þakinu er glæsilegt útsýni yfir […]
