Ég steig það stóra og erfiða skref í gær að skipta um síma sem var svo sem búið að vera í bígerð lengi. Aðgerðir á borð við þá að skipta út einhverjum hlut sem ég hef verið með í höndunum daglega í mörg ár eru mér afskaplega þungbærar og alveg sérstaklega tók það á að […]
