Það slefar í kraftaverk hvað þrjú lítil heimili geta skilað af sér miklum úrgangi, án efa yfirdrifið það sem ferðast með pípulögnum til sjávar en hér á ég fyrst og fremst við hið klassíska rusl sem svo kallast í daglegu tali. Í pistli í maí 2010, þegar við vorum að stíga fyrstu skrefin hér á […]
