Ég var á námskeiði allan gærdaginn hjá fyrirtæki sem býr við þau kjör að leigja stórt sameiginlegt húsnæði með nokkrum öðrum fyrirtækjum og sameinast um ákveðna þætti, svo sem móttöku, símsvörun og mötuneyti. Þetta fyrirkomulag heitir næringspark en íslenska hugtakið „viðskiptagarður“ hefur svo sem aldrei náð að hefja sig til flugs þótt reynt hafi verið. […]
