Archive | September, 2012

back to school

Upp úr sófanum…

Ég er búinn að greina frá þessu í vinnunni og get því sagt það opinberlega. Við hjónin ætlum að rífa okkur upp úr því þægindalífi að vera “bara að vinna” og setjast á skólabekk í janúar. Ég fæ hroll bara við að skrifa þetta. Í byrjun júní sóttum við um aðgang að námi í bore- […]

Continue Reading
ux-710

Fátt er heilagt

Norðmenn eru tiltölulega þægilegt fólk í umferðinni enda væri allt farið til andskotans annars með þetta vegakerfi, það er á beinu hvaða land Chris Rea hafði í huga þegar hann samdi The Road to Hell. Kurteisi er eina vopnið á morgnana þegar akstur til vinnu skapar hreint Manhattan-ástand í og við 70.000 manna smábæi á […]

Continue Reading
sus 2010

Kleppur er víða

Háskólasjúkrahúsið í Stavanger er með heldur sérstakan gest þessa dagana ef marka má frétt í Rogalands Avis. Þetta er geðklofahermir sem þarf hvorki meira né minna en heila langferðabifreið undir sig. Hermirinn er ætlaður starfsfólki geðdeildarinnar til að öðlast örlítið næmari skilning á því hvað geðklofasjúklingar á deildinni glíma við án þess að þurfa rútu […]

Continue Reading
hangikjt

Hangikjöt og helgarfrí

Þetta er nú aldeilis lúxus, fyrsta helgarfrí okkar hjóna síðan einhvern tímann í ágúst er skollið á, útborgunardagur samhliða því og almenn hamingja á heimilinu. Af þessu tilefni drógum við hangikjötslæri frá Norðlenska úr frystinum á miðvikudaginn, suðum það á fimmtudaginn með tilheyrandi ilmi og átum það í gær með tilheyrandi uppstúf, rauðvíni og öðru […]

Continue Reading
5. sept

Teningunum er kastað

Frá og með deginum í dag erum við stoltir eigendur Mercedes Benz CLK 200, árgerðar 1999 með 193.000 km að baki. Við lönduðum stykkinu á 49.000 krónur hjá Egeland Auto hér í Sandnes en það er innan þeirra marka (50.000) sem lagt var upp með að verja í bifreið. (MYND: Bílafloti heimilisins, Benz Sprinter og […]

Continue Reading