Archive | March, 2009

scan0001

Þegar ég var ungur og síðhærður og fleiri skemmtileg augnablik

‘Síða hárið var draumurinn en ég var dæmdur til að vera með bursta,’ söng meistari Morthens í hinum ógleymanlega slagara Sumarið 68. Það sem var sumarið 68 fyrir Bubba var sumarið 92 fyrir mér. Hver man ekki eftir hinu ógleymanlega ‘Ilmar sem unglings andi’ (Smells like Teen Spirit) í flutningi Seattle-frumkvöðlanna í Nirvana og þeirri […]

Continue Reading
drykkja

Verslað með Eistum og önnur finnsk menningaráföll

Vísa sem Sighvatur Þórarson, hirðskáld Ólafs helga Noregskonungs, orti um gjörsamlega misheppnaða innrás í Finnland hljómar svona: Hríð varð stáls í stríðriströng HerdalagönguFinnlendinga að fundifylkis niðs in þriðja.En austr við lá leystileið víkinga skeiðar.Bálagarðs að barðibrimskíðum lá síða. Fjallar vísan í stuttu og stóreinfölduðu máli um það þegar Ólafur helgi gerði árás á Finna en […]

Continue Reading
gyllinaedii

Er gyllinæð endilega svona slæm?

Ótal margir hafa komið að máli við mig og beðið mig að rjúfa þögnina um gyllinæð, þetta hvimleiða fyrirbæri sem þrýstir sér í formi æðagúlps út um óæðri enda þinn, veldur þér kláða, sársauka og erfiðleikum við hægðir. En er gyllinæð nauðsynlega endalokin? Nei. Hvað er þetta, hver eru ráðin og hvernig er að stíga […]

Continue Reading
youtube

Að loka á YouTube og Facebook

Mogginn greinir frá því í dag að Kínverjar séu búnir að loka aðgangi að YouTube. Fyrir utan að spyrja sig til hvers þeir séu að standa í því hlýtur maður að líta á þessa aðgerð sem einhvers konar brjálæðislega margfeldisútgáfu á því þegar Orkuveita Reykjavíkur lokaði fyrir Facebook. Af tvennu asnalegu finnst mér bann OR […]

Continue Reading
flttinn

Eftirlifendur flóttans mikla koma saman 65 árum síðar

Hver man ekki eftir snilldarræmunni ‘The Great Escape’ frá 1963? Ég horfði á þessa mynd upp til agna sem barn og unglingur og á hana enn einhvers staðar á spólu ofan í kassa!flttinn

Hópur breskra hermanna minntist þess í gær að 65 ár voru liðin frá flótta þeirra úr fangabúðum Þjóðverja í Póllandi.

Flestir þeir sem komnir eru yfir þrítugt minnast án efa kvikmyndar John Sturges, The Great Escape, frá 1963, þar sem Steve McQueen, Charles Bronson og fleiri góðir menn fóru á kostum sem hópur hermanna í þýskum fangabúðum í Zagan í Póllandi.

Continue Reading

Japanskt frjókornavélmenni

Það er japanska veðurstofan sem stendur á bak við þessa nýstárlegu uppfinningu og hefur þegar hleypt 500 eintökum af stokkunum. Frjókornavélmennið er kúlulaga fyrirbæri sem mælir magn frjókorna í andrúmsloftinu og varar ofnæmissjúklinga við reynist magnið yfir ákveðnum mörkum.

Continue Reading
zimbabwe

Maður er alltaf að græða

Jæja, þá er maður búinn að tryggja sér áhyggjulaust ævikvöld. Lesendur eru beðnir að skima yfir bréfið hér að neðan áður en þeir halda lestrinum áfram. Dear Sir, After the last General Election in my Country Zimbabwe where the Incumbent President Robert Mugabe won the Presidential Election, the Government adopted a very aggressive Land reform […]

Continue Reading
bundy

Þegar afi þinn er pabbi þinn…

Það hlýtur að vera frekar sérstakt að komast að því 22 ára gamall að maður er sonur móður sinnar og afa og það sé hrein lygi og blekkingavefur að systir manns sé virkilega systir heldur í raun móðir. Þetta mátti Theodore Robert Bundy, mun betur þekktur sem Ted Bundy, reyna á eigin skinni. Geðflækjur hans […]

Continue Reading