Þriðjudaginn 2. október 1984 ritaði tíu ára pjakkur eftirfarandi í dagbók sína: Ég fór ekki í skólann í morgun vegna þess að það er verkfall. Æska landsins upp til hópa tók þessu óvænta fríi ágætlega svo sem von var, einn mánuður liðinn af kennslu haustsins og stórfínt að komast bara til baka í sumarfrí og […]
