Eðlilega bar meira á sumum einstaklingum en öðrum á göngum Fjölbrautaskólans í Garðabæ við Lyngás á öndverðum lokatug liðinnar aldar. Líklegast eru það engar ýkjur að mörgum FG-ingum þessa tíma líði seint úr minni tröllslega vaxin mannvera, svipmild og bjarteyg, og prýdd svo veglegu faxi eldrauðu að nær mátti drepa því undir belti að hætti […]
