Archive | February, 2012

slba

Veðurblíða og u-hljóðvarp

Vorið hefur haldið innreið sína hér á suðvesturströnd Noregs og varð sá merkisatburður í dag að fyrsta sólbað ársins fór fram á svölunum með kaffibollann á kantinum. Nú fer sá tími í hönd að við förum að sitja þar og í garðinum og verður þá fyrir það verkefni að ryðja garðinn sem er vægast sagt […]

Continue Reading
svar

Svíarígur

Svíar eru býsna fjölmennir hér í Noregi og eru skýringar þeirra þjóðflutninga í einfaldari kantinum, atvinnuástand er mun betra í Noregi, laun hærri, tungumálið svipað og stutt að fara. Algeng íþrótt Svía, sem búa nálægt hinum 1.630 kílómetra löngu landamærum ríkjanna, er að vinna og þiggja laun Noregsmegin en versla Svíþjóðarmegin því vöruverð er almennt […]

Continue Reading
solaruppras

Vor í lofti og væntanleg útför mín

Í morgun klukkan 07:23, þegar ég steig út úr mínum umdeilda strætisvagni númer 9 skammt frá höfuðstöðvum ConocoPhillips í Tananger, blasti við mér skínandi birturönd í austri, fyrstu merki væntanlegrar sólarupprásar sem svo hélt innreið sína upp úr klukkan 08. Þetta eru mikil tímamót og ég hef ávallt litið á það sem óræk vormerki þegar […]

Continue Reading
rip

Loksins febrúar!

Alltaf finnst mér það huggulegur tími þegar janúar lýkur, með fullri virðingu fyrir öllum afmælisbörnum mánaðarins og öðrum sem eiga um sárt að binda. Mér finnst þetta bara ekki spennandi mánuður og gleðst að jafnaði 1. febrúar sem er auk annars afmælisdagur þessa vefseturs sem fór í loftið 1. febrúar 2009. Sem dæmi um ömurlegan […]

Continue Reading