Atlisteinn.is óskar Íslendingum til sjávar og sveita gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með kærri þökk fyrir árið sem senn er á enda og öll hin sem löngu eru á enda. „Lengra komumst við nú ekki að þessu sinni…“ eins og sagði í hinni rómuðu plankastrekkjaraauglýsingu BYKO sem mín kynslóð minnist líklega til æviloka við […]
