Við ákváðum að fórna nýafstaðinni helgi á altari menningarinnar eftir allt það meinlætalíf sem lesa má um í pistlum hér á undan og brugðum okkur til Kaupmannahafnar, þessarar vöggu félags- og menningarstarfs íslenskra skálda, náms- og drykkjumanna um aldaraðir. (MYND: Á lestarstöðinni í Ørestad, Aldís, Kári, Brynjar, ég og Rósa. Allt þetta áfengi á almannafæri […]
