Vorið 2005, 2. apríl nánar tiltekið, gerðust mikil undur og stórmerki á árshátíð Karatefélagsins Þórshamars sem það árið var haldin í sal Lögreglufélags Reykjavíkur við Brautarholt. Þrír ungir menn stigu þá á svið og sýndu þaulæft magadansatriði eftir að hafa setið undir því árum saman að nokkrir kvenkyns félagar Þórshamars ættu eins konar einkarétt á […]
![](https://atlisteinn.is/wp-content/uploads/2015/04/Magadans-aðal-170x170.jpg)