Ég er vitlaus í pólitík, alveg óttalega vitlaus. Ég kýs til dæmis yfirleitt ekki ef það rignir, þá nenni ég hreinlega ekki á kjörstað. En þetta bensínlækkunarfrumvarp sjálfstæðismanna hlýtur að vera gegnsæjasta atkvæðanet mannkynssögunnar og bið ég bara stjórnmálafræðinga landsins að leiðrétta mig ef þetta er ekki kórrétt kenning hjá mér: Sjálfstæðisflokkurinn lagði í dag […]
