Tímaritið Íslenskt mál og almenn málfræði, 35. árgangur, dúkkaði upp í póstkassanum hjá mér í síðustu viku. Iðulega finn ég til nokkurrar eftirvæntingar þetta eina skipti á ári sem mér veitist sú gleði að halda á nýfæddu afkvæmi Íslenska málfræðifélagsins í plastinu og velta því fyrir mér hvaða öndvegisfræðimenn drepi nú niður penna að þessu […]
