Misskilningur getur verið það allra dásamlegasta í lífinu. Einn slíkur kom upp í síðustu viku og teygði sig yfir í þessa með þeim afleiðingum að bjarga alveg sótsvörtum mánudeginum fyrir mig. Einhver kverúlant sagði að lítið bros gæti dimmu í dagsljós breytt og þetta reyndist vera rétt eftir allt saman. Ég var reyndar við það […]
