Varnagli

Hér á vefnum birtast persónulegar hugleiðingar mínar, útrás fyrir hatur, viðbjóð og geðveilu etc. Ekki er um fjölmiðlun að ræða og á milli skrifa minna á þetta vefsetur og starfa minna sem fréttamaður hjá 365 miðlum er hyldjúp gjá hvað skoðanir og ýmislegt efni mér tengt snertir þótt ég birti hér í meðal pistla þá sem ég flyt í morgunfréttum Bylgjunnar. Með öðrum orðum, hér ritar persónan og lífslistamaðurinn Atli Steinn Guðmundsson, allt annað mál er svo fjölmiðlamaður sem ber sama nafn og kennitölu. Any resemblance to persons, living or dead is purely coincidental….jæja, þetta síðasta er haugalygi.