Eldiviður vetrarins er kominn í hús ‒ eða réttara sagt bílskúr. Loksins létum við verða af því stórvirki, eftir að hafa rætt og hugsað málin síðustu þrjú haust, að kaupa eitt bretti af blönduðum viði, 1.000 lítra eins og það var auglýst, og hlaða staflanum inn í bílskúr. Mun hagkvæmara en það rótgróna fyrirkomulag síðustu þriggja […]
