Í gær varð sá viðburður að ónegldu Nokian Hakkapeliitta R vetrardekkin, sem ég býsnaðist svo mjög yfir verðinu á í fyrra, fóru undir bifreiðina. Eins og svo gjarnan gildir um vetrardekk eru þau ekki á alveg eins flottum felgum og sumardekkin enda er mér að jafnaði aðeins meira sama um útlitið á drossíunni yfir skammdegismánuðina, […]
