Ótal margir hafa komið að máli við mig og beðið mig að rjúfa þögnina um gyllinæð, þetta hvimleiða fyrirbæri sem þrýstir sér í formi æðagúlps út um óæðri enda þinn, veldur þér kláða, sársauka og erfiðleikum við hægðir. En er gyllinæð nauðsynlega endalokin? Nei. Hvað er þetta, hver eru ráðin og hvernig er að stíga […]
