Fátt hefur verið meira áberandi í fjölmiðlum í dag og í gær en uppfærsla vélhjólaklúbbsins Fáfnis MC í svokallaðan Hells Angels Prospect-klúbb. Mikið er býsnast yfir þessu og virðist sem embættismenn og fleiri séu almennt þeirrar skoðunar að við það að taka upp þetta nýja heiti umbreytist félagar Fáfnis í mannýga djöfla og forynjur. Ég […]
