‘Það er orðið mikið mannval þarna hinu megin,’ var haft eftir bónda nokkrum í erfidrykkju einhvers staðar einhvern tímann. Ég geri þau orð að mínum við andlát Óla Tynes, ofurblaðamanns og vinnufélaga míns hjá 365 miðlum árin 2008 og ’09. Óli starfaði sem blaðamaður í hálfa öld, geri aðrir betur, og byrjaði og endaði ferilinn […]

Follow






