Myndbandið sjálft og bréf til Láru

Það er eingöngu skjótum viðbrögðum tæknideildar Miðnets að þakka að ég hef nú tengt upptöku af ræðu minni á Austurvelli á laugardag við síðuna og þarf ekki að vísa áhugasömum á aðra netmiðla. Um leið þakka ég Láru Hönnu Einarsdóttur vinkonu minni hlý orð í minn garð á bloggsíðu sinni og dyggan stuðning. Fyrir þá sem hafa ekki fengið nóg af tuðinu í mér verð ég gestur Morgunvaktarinnar á Rás 2 í fyrramálið þar sem við Freyr Eyjólfsson förum yfir stöðuna og lífið.

{iframe}http://video.hjariveraldar.is/TV_Atli_1.html{/iframe}

Athugasemdir

athugasemdir