Elsta klámstjarna Japans ekki á því að leggja árar í bát

Sú ábending virðist þörf þar sem Japanar eldast nú flestum þjóðum hraðar og eru nánast hættir að eignast börn, enda alltaf í vinnunni. Ekkert þróað land býr yfir hærra hlutfalli eldri borgara en fimmti hver Japani er eldri en 65 ára.

Tokuda og framleiðendur mynda hans ætla sér líka að leggja sitt lóð á vogarskálarnar því nú stendur til að fara að bjóða frambærilegustu ræmurnar til sölu á japönskum elliheimilum. Oft var þörf en nú nauðsyn.

Athugasemdir

athugasemdir