Norskt þjóðfélag fer á hliðina í tvær klukkustundir í dag, frá klukkan 14 til 16 að staðartíma, þegar nokkur stærstu launþegasamtök landsins, LO, Unio og YS, standa fyrir tveggja klukkustunda vinnustöðvun á 120 stöðum í landinu til að mótmæla fyrirhuguðum breytingum á vinnulöggjöf landsins. Bara hér í Rogaland er gert ráð fyrir að 40.000 manns leggi […]
