Núna klukkan tæplega fimm í morgun sendi ég leiðbeinanda mínum fyrsta uppkast af MA-ritgerðinni minni eftir tæplega 16 klukkustunda yfirlegu. Það er engum ofsögum sagt að mér líður eins og Eyjafjallajökli og Þorgerði Katrínu til samans…tíu í útvíkkun!