Archive | Klósett vikunnar

Geysir – bistro og bar

‘Bjóddu ástinni á Geysir á Valentínusardaginn…’ segir í auglýsingu frá téðum veitingastað sem birtist í Fréttablaðinu á laugardaginn, sem einmitt var Valentínusardagur. Fyrir nú utan það að innflutningur þessarar amerísku peningaplokkshátíðar er ekki eitthvað sem hérlend öldurhús ættu að stæra sig af er botninum náð, og verðskuldar sæti í klósetti vikunnar með æðsta láði, þegar […]

Continue Reading

Vinstrimenn eru plága

Pólitísk yfirlýsing? Nei, reyndar ekki. Þessi skoðun mín snertir hvorki vinstri græn né öðlingana í Samfylkingunni. Klósett vikunnar að þessu sinni fellur í skaut hinum þreytandi meðbræðrum okkar og -systrum í umferðinni sem hanga á vinstri akreininni langt undir eðlilegum umferðarhraða. Þetta er gjörsamlega galið fyrirbæri! Ég get nefnt endalaus dæmi um slík atvik í […]

Continue Reading