Á döfinni, þáttur um listir og menningarmál

islandiiÉg fer ekki svo inn á vefsíður íslenskra fjölmiðla að ekki blasi við einhver stórmerki. Flóð í Árbæ var ein stærsta frétt dagsins, þar á eftir tilgangslaust tuð um vantraust á ríkisstjórnina sem þingmenn hafa varið öllum deginum í. Hvað skyldi gerast ef vantraustið verður samþykkt? Fólk kýs í milljónasta sinn á stuttum tíma og enn ein óstjórn sest við Austurvöll. Er ég einn um að vera orðinn leiður á þessari vitleysu? Og ég bý ekki einu sinni á Íslandi.

Athugasemdir

athugasemdir